Elínborg S Ólafsdóttir

ID: 19811
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1899
Fæðingarstaður : Nýja Ísland

Elínborg S Ólafsdóttir Mynd VÍÆ III

Elínborg (Ella) Sigurborg Ólafsdóttir fæddist 13. mars, 1899 í Mikley í Nýja Íslandi..

Maki: 27. ágúst 1927 Allantir Þorbergur Helgason fæddist í Selkirk, Manitoba 21. ágúst,1898. Allantir Th. H. Sveinsson vestra.

Börn: 1. Marvin Lloyd f. 4. mars, 1931 2. James Allan f. 27. september, 1933.

Elínborg var dóttir Ólafs Ólafssonar og Kristínar Örnólfsdóttur. Hún nam hjúkrunarfræði í Chicago. Allantir var sonur Helga Ásmundar Sveinssonar og Kristínar Jónsdóttur. Hann lærði pípulagnir og vann við það. Hann flutti til Chicago þar sem hann kvæntist Ingibjörgu og bjuggu þau þar áfram.