Elísabet Daníelsdóttir

ID: 3917
Fæðingarár : 1860
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla

Elísabet Daníelsdóttir fæddist 1860 á Skógaströnd í Snæfellsnessýslu.

Maki: 1883 í Winnipeg Magnús Þórarinsson f. 27. júlí, 1856 í Snæfellsnessýslu.

Börn: 1. Magnús Hans f. 24. september, 1883 2. Friðrik Hjörtur f. 18. janúar, 1887 3. Guðríður f. 1890 4. Jón H. f. 8. júní, 1892 5. Þórarinn Halldór f. 22. ágúst, 1895 6. Sesselja Karólína f. 1899 7. Daníel f. 1901.

Fóru vestur með sama skipi árið 1883 til Winnipeg. Þar gengu þau í hjónaband og bjuggu í borginni eitt ár. Þá fluttu þau á land í Hallsonbyggð í N. Dakota og bjuggu þar í fáein ár. Fluttu þaðan  í Pine Valley byggð fyrir aldamótin, seldu það 1902 og fluttu vestur að Kyrrahafi.  Þau fengu lóð í Blaine og reistu sér þar hús og bjuggu þar fram að 1920 en þaðan fluttu þau suður til Everett í Washingtonríki og bjuggu þar síðan.