Elísabet Sigurðardóttir

ID: 11880
Fæðingarár : 1859
Dánarár : 1881

Elísabet Sigurðardóttir fæddist árið 1859. Dáin í Lincoln sýslu í Minnesota 8. maí, 1881.

Ógift.

Börn: 1. Oddný Anna f. 1879.

Elísabet fór vestur til Minnesota með dóttur sína og föður hennar, Jóni Jónssyni á Hraunfelli í Vopnafirði. Þar hafði hún verið vinnukona. Jón Jónsson fæddist 5. mars, 1823 í N. Múlasýslu.              Þau settust að í Lincoln sýslu þar sem Elísabet lést úr berklum árið 1881.