ID: 20073
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Fæðingarstaður : Minnesota

Emil Theodor Björnsson Mynd VÍÆ IV
Emil Theodor Björnsson fæddist í Minneota í Minnesota 16. september, 1894. Jónsson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Emil var sonur séra Björns Björnssonar og Sigurbjargar Stefánsdóttur í Minneota. Þar lést Sigurbjörg árið 1905, Séra Björn kvæntist Ingiríði Guðmundsdóttur 22. júní, 1908. Þau bjuggu í Winnipeg 1914-1938. Emil gekk í kanadíska herinn í Fyrri heimstyrjöldinni og barðist í Evrópu. Veiktist þar illa og var sendur heim til Winnipeg árið 1917. Náði aldrei fullri heilsu, vann skrifstofustörf í borginni.
