Emily H Baldvinsdóttir

ID: 20611
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1887

Emily Helga Baldvinsdóttir fæddist í Quebec í Ontario 29. júlí, 1887.

Maki: 24. desember, 1905 Jónas Pálsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 29. ágúst, 1875. Dáinn í British Columbia 4. september, 1947.

Börn: 1. Helga f. 1. nóvember, 1906, d. 21. janúar, 1949 2. Svala f. í Reykjavík, Íslandi 23. júlí, 1912 3. Alda f. í Toronto, Ontario 21. júlí, 1919 4. Elva f. 26. apríl, 1921, d. 27. maí, 1948 5. Olga f. 3. febrúar, 1924.

Emily var dóttir Baldvins L Baldvinssonar, ritstjóra og þingmanns og konu hans, Helgu Sigurðardóttur. Jónas flutti einsamall vestur til Kanada árið 1900.