Erlendur H Kárason

ID: 17810
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1916

Erlendur Kárason Mynd VÍÆ II

Erlendur Helgi Kárason fæddist í Blaine, Washington 4. febrúar, 1916.

Ókvæntur og barnlaus.

Erlendur var sonur Guðbjarts Kárasonar og Ingibjargar Erlendsdóttur í Blaine. Hann var í bandaríska hernum í seinni heimstyrjöldinni árin 1942 – 1945 í herstöð í Kaliforníu. Eftir það vann hann  á skrifstofu ríkisins í Blaine, sem annaðist innflutning og tollgæslu.