Esther S Fjeldsted

ID: 20311
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1925

Esther Sóley Fjeldsted fæddist 1925 í Manitoba.

Maki: Eggert Vigfús Kristjánsson, þau skildu.

Börn: 1. John.

Eggert var sonur Kristjáns Eggertssonar og Guðbjargar Jónsdóttur sem vestur fluttu árið 1903. Esther var dóttir Sturlaugs Lárussonar og Guðrúnar Símonardóttur. Eggert vann nánast hvað sem féll til um ævina. Hann þótti laginn smiður og málari,  gerði við rafmagnstæki, var vélstjóri og fiskimaður