Eygerður Eyjólfsdóttir

ID: 5488
Fæðingarár : 1855
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1885

Eygerður Eyjólfsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 10. ágúst, 1855. Dáin í Spanish Fork 14. mars, 1885. Eyger Jameson eða Eyger Bjarnason í Utah.

Maki: Hjálmar Björnsson f. 5. febrúar, 1844 í Húnavatnssýslu, d. 21. janúar, 1910 í Spanish Fork.

Börn: 1. Agnar f. 1. desember, 1876 2. Valgerður f. 1880, d. 1881.

Eygerður og Hjálmar fluttu vestur um haf árið 1883, samferða foreldrum Eygerðar og systkinum hennar. Þau fóru til Montana og bjuggu í Helena til ársins 1885 en þá settust þau að í Spanish Fork í Utah.