
Eyjólfur Einarsson og Þóranna Björnsdóttir Mynd Faith and Fortitude
Eyjólfur Einarsson: Fæddur í S. Múlasýslu 3. september, 1843. Dáinn 1908 á Eyjólfsstöðum í Nýja Íslandi.
Maki: 1881 Þóranna Björnsdóttir f. í sömu sýslu árið 1858, d. in Arborg in 1955.
Börn: 1. Björn f. 1882 2. Sveinbjörg f. á leiðinni vestur, d. ung 3. Sveinn f. 27. oktober, 1885 4. Ingibjörg f. í Arborg 1884 5. Halldóra f. á Eyjólfsstöðum 1888 6. Guðlaug f. 1. febrúar, 1891 7. Ásmundur dó í æsku á Mikley 8. Sigurður f. 1894 í Geysirbyggð d. í Arborg 1966 7. Valgerður dó nýfædd 10. Valgerður Pállaug f. á Eyjólfsstöðum 16. april, 1898
Fluttu vestur árið 1884 og bjuggu fyrsta árið á Reynivöllum í Fljótsbyggð. Þaðan lá leiðin í Mikley, þar voru þau í tvö ár og loks námu þau land í Geysirbyggðinni árið 1888. Nefndu staðinn Eyjólfsstaði.
