Eyjólfur Eiríksson

ID: 2884
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1908

Eyjólfur Eiríksson Mynd FVTV

Jarþrúður Runólfsdóttir Mynd FVTV

Eyjólfur Eiríksson fæddist í Rangárvallasýslu 26. febrúar, 1854. Dáinn 21. ágúst, 1908. Eyjolfur Erickson í Utah en í dánarvottorði í Spanish Fork er hann Ejyolifur Erickson.

Maki: 1) Guðrún Erlendsdóttir f. í Vestmannaeyjum 8. júlí, 1850, d. 4. september, 1887 í Spanish Fork. 2) 30. desember, 1887 Jarþrúður Runólfsdóttir f. 21. ágúst, 1852 í Kjósarsýslu, d. 17. apríl, 1927 í Spanish Fork.

Börn: Með Guðrúnu 1. Karl Jón f. 24. júlí, 1879, d. 24. desember, 1924 2. Valgerður f. 5. september, 1881, dáin 1882 í Iowa. Með Jarþrúði 1. Ellenborg f. 18. október, 1888, d. 20. ágúst, 1889 2. Maria (Mary) f. 18. febrúar, 1890, d. 30. janúar, 1975 3. Noah Erastus f. 28. nóvember, 1891, d. 21. maí, 1892 4. Sigurveig (Sarah) f. 28. desember, 1892, dáin 24. apríl, 1974 5. Eiríkur f. 15. febrúar, 1895, d. 3. ágúst, 1922 6. Matthew f. 28. september, 1897, d. 23. maí, 1966.

Eyjólfur flutti vestur til Spanish Fork í Utah árið 1882 og tók Valgerði dóttur sína með sér. Hún dó á leiðinni þangað í Iowa. Guðrún fór vestur ári seinna. Þau sendu Karl Jón vestur með litlum hóp Mormóna árið 1881. Jarþrúður fór vestur árið 1887.