ID: 19225
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1909

Erlendur, Sigrún með Maríu, Guðfinna Mynd Laugardalsætt
Eyjólfur Erlendsson fæddist 3. mars, 1868 í Árnessýslu. Dáinn 9. júlí, 1909 í Manitoba.
Maki: Sigrún Guðmundsdóttir, f. 31. júlí 1875 í Árnessýslu, d. 10. febrúar, 1917 í Manitoba.
Börn: 1. Guðfinna Margrét, f. 1902 2. Erlendur, f. 1904 3. María Eyjólfsdóttir, f. 1907.
Eyjólfur fór vestur samferða Guðjóni, bróður sínum og hans fjölskyldu árið 1899. Eyjólfur og Sigrún gengu í hjónaband skömmu síðar og settust að á Bluff tanganum norður af Manitobavatni.
