Eyjólfur Eyjólfsson

ID: 5494
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1934

Eyjólfur Eyjólfsson fæddist í Húnavatnssýslu 13. apríl, 1870. Dáinn í Provo í Utah 30. apríl, 1934. Avey Jameson í Utah.

Ókvæntur og barnlaus.

Hann fór vestur til Spanish Fork í Utah árið 1883 með foreldrum sínum, Eyjólfi Guðmundssyni og Valgerði Björnsdóttur og systkinum.