ID: 2659
Fæðingarár : 1876
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Eyjólfur Gunnarsson fæddist 4. ágúst árið 1876 í Gullbringusýslu.
Maki: Sigríður Sveinbjörnsdóttir f. 1884 í Hnappadalssýslu.
Börn: 1. Sveinbjörn 2. Gunnar 3. Eyjólfur 4. Steinunn 5. Ólafur Ingvar.
Eyjólfur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900. Fór þaðan vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan og nam þar land. Sigríður fór vestur þangað með foreldrum sínum, Sveinbirni Loftssyni og Steinunni Ásmundsdóttur úr Hnappadalssýslu árið 1887.
