ID: 3967
Fæðingarár : 1827
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1901
Eyjólfur Halldórsson fæddist árið 1827 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn 14. desember, 1901 í Winnipeg. Borgfjörð vestra.
Maki: Guðrún Jónsdóttir f. 11. janúar, 1833, d. í Winnipeg 6. janúar, 1908.
Barnlaus.
Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1887 og með þeim tökubarn, Halldór Þórólfsson 7 ára. Þau bjuggu í Winnipeg alla tíð.
