Halldór Sigurðsson

ID: 11256
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla

Halldór Sigurðsson Mynd Laxdælir

Eyjólfur Halldór Sigurðsson fæddist á Brettingsstöðum í S. Þingeyjarsýslu 10. júlí, 1862. Sivertson vestra.

Maki: 27. mars, 1892 í Duluth Ida C. Erikson f. í Svíþjóð árið 1868.

Börn: 1. Alfred f. 1890 2. Henry f. 1963.

Hann fór einsamall vestur til Kanada árið 1889, sama ár og Jóhannes bróðir hans. Þeir settust að í Duluth í Minnesota.

Brettingsstaðir Mynd Laxdælir