ID: 1379
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1901
Eysteinn Jónasson fæddist 6. desember, 1859 í Rangárvallasýslu. Dáinn 3. júlí, 1901 í Spanish Fork. Ace Johnson í Utah.
Ókvæntur og barnlaus.
Eysteinn flutti vestur til Spanish Fork í Utah árið 1886 og bjó þar.