ID: 19928
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Nýja Ísland
Dánarár : 1921
Felix Finnsson fæddist í Nýja Íslandi 21. febrúar, 1885. Dáinn árið 1921 í Selkirk í Manitoba. Hann tók föðurnafn föður síns.
Maki: Jóna Sigurðsson, upplýsingar vantar.
Börn: Upplýsingar vantar.
Felix var sonur Guðmundar Finnssonar og Ingibjargar Ófeigsdóttur sem bjuggu alla tíð í Manitoba. Felix bjó í Selkirk og vann við járnsmíði.
