Filippus Ólafsson

ID: 14481
Fæðingarár : 1883
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla

Filippus Ólafsson fæddist í A. Múlasýslu árið 1883. Phillip Austmann eða Eastman vestra.

Maki: María Þórðardóttir f. 1896 í Snæfellsnessýslu.

Börn: Wilma Kristín 2. Jón 3. Lilly (Geirlaug) 4. Esther 5. Philip 6. Kristján 7. Lloyd

Fillipus fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum og Olgeiri bróður sínum. Þau settust að í Spy Hill byggð í Saskatchewan. María var systir Guðlínu Þórðardóttur, systur Guðlínu konu Olgeirs Austmann. Hún kom vestur til Spy Hill byggðar árið 1922.