ID: 4896
Fæðingarár : 1834
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla
Dánarár : 1909
Finnur Benediktsson fæddist 7. mars, 1834 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn á Gimli í Nýja Íslandi 8. júlí, 1909.
Maki: Jónína Sigríður Jónsdóttir f. 1840 í Ísafjarðarsýslu.
Börn: 1. Guðlaug f. 1865, fór vestur 2. Benedikt Pétur f. 1867 3. Sigríður Júlíana f. 1879.
Finnur og kona hans fluttu vestur til Kanada árið 1903 og fóru til Manitoba.
