ID: 5165
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1955
Finnur Jónsson fæddist í Strandasýslu 6. mars, 1868. Dáinn í Nýja Íslandi 21. janúar, 1955.
Maki: 4. nóvember, 1894 Guðrún Ásgeirsdóttir f. 17. febrúar, 1868 í Borgarfjarðarsýslu, d. í Winnipeg 23. júní, 1948.
Börn: 1. Ásgeir 2. Ragnar.
Finnur flutti vestur til Winnipeg árið 1893, Guðrún fór þangað árið áður. Þau bjuggu í Winnipeg alla tíð þar sem Finnur ritstýrði Lögbergi einhvern tíma og rak eigin bókaverslun. Guðrún vann mikið að félagsmálum Íslendinga í Vesturheimi.
