ID: 19932
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Dánarár : 1953
Finnur Ófeigur Finnsson fæddist 5. desember, 1894 í Manitoba. Dáinn í Kaliforníu 20. október, 1953.*
Maki: Elsie Victoria Lowe f. í Kanada árið 1900.
Börn: 1. William Earl 2. Reginald Wilfred. Upplýsingar vantar um önnur börn þeirra.
Finnur var sonur Guðmundar Finnssonar og Ingibjargar Ófeigsdóttur sem bjuggu alla tíð í Manitoba. Finnur var rafmagnsverkfræðingur og starfaði í Kaliforníu. Heimild vestra segir hann hafa framið sjálfsmorð í Los Angeles.
