ID: 15223
Fæðingarár : 1880
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1928
Finnur Sigfinnsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1880. Dáinn í Saskatchewan 1928. Finnur S. Finnson vestra.
Maki: Þórunn Ólöf f. 13. september, 1888 í Garðabyggð.
Börn: 1. Sigfinnur 2. Jón. Vantar nöfn annarra.
Finnur og Þórunn ólust upp í N. Dakota og fluttu í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905. Finnur nam land í Wynyardbyggð.
