Franklin E Sigurðsson

ID: 18130
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1912

Franklin Emil Sigurðsson og Halldóra Þorsteinsdóttir Mynd VÍÆ II

Franklin Emil Sigurðsson fæddist í Otto, Manitoba 3. mars, 1912.

Maki: 13. ágúst, 1940 Halldóra Þorsteinsdóttir f. 13. mars, 1918 á Steep Rock í Manitoba.

Börn: 1. Wilfred Franklin f. 22. febrúar, 1943 2. Lorna Ellen f. 3. febrúar, 1945 3. Enid Valerie f. 28. ágúst, 1949 4. Hugh Sigfús f. 2. september, 1950.

Franklin var sonur Sigfúsar Sigurðssonar og Sigurlaugar Jónsdóttur landnema í Manitoba. Foreldrar Halldóru voru Þorsteinn Gíslason frá Hnappavöllum í Öræfum og Pálína Halldórsdóttir Brynjólfssonar. Franklin gekk í grunnskóla í Otto en fór fljótlega að vinna. Var húsamálari um skeið en sneri sér seinna að fiskveiðum í Manitobavatni. Þau bjuggu í Oak Point nærri Manitobavatni.