ID: 20234
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1908
Dánarár : 1967
Friðrik Bjarnason fæddist 5. ágúst, 1908 í Vatnabyggð. Dáinn 4. maí, 1967. Fred Bjarnason vestra.
Maki: 6. október, 1941 Margrét Elder, upplýsingar vantar.
Börn: 1. Sandra Lynn f. 27. september, 1942.
Friðrik var sonur Bjarna F. Bjarnasonar og Helgu Stefánsdóttur í Vatnabyggð. Hann varð hljómlistarmaður, vann með kórum og spilaði í hljómsveitum.