ID: 18007
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1883
Fæðingarstaður : Winnipeg
Friðrik Júlíus Ólafsson fæddist í Winnipeg 1. júlí, 1883. Fred J Olsen vestra.
Maki: 8. september, 1905 Ágústa Jónsdóttir f. 24. ágúst, 1882.
Börn: 1. Jón Ólafur f. 6. nóvember, 1906 2. Skúli f. 8. apríl, 1908 3. Stefanía f. 27. mars, 1910 4. Björgvin Kristinn f. 12. maí, 1915.
Friðrik ólst upp í Winnipeg en nam land í Lundarbyggð árið 1903 og bjó þar til ársins 1957. Ágúst var dóttir Jóns Torfasonar og Stefaníu Sigfúsdóttur.