ID: 15296
Fæðingarár : 1853
Dánarár : 1946
Friðrika Baldvinsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 1, janúar, 1853. Dáin í Vesturheimi árið 1946.
Friðrika fór til Vesturheims árið 1873, hún var dóttir Baldvins Helgasonar og Soffíu Jósafatsdóttur sem vestur fluttu árið 1873 með börn sín. Upplýsingar vantar um Friðriku vestra.
