Friðrika Halldórsdóttir

ID: 4034
Fæðingarár : 1864
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Friðrika Halldórsdóttir fæddist 7. janúar, 1864 í Dalasýslu.

Maki: M. R. Cuzner, rakari í Winnipeg.

Börn: 1. Charles Harold 2. Sidney d. í Frakklandi 18. september, 1918 3. Halldór. Upplýsingar vantar um þrjár dætur.

Friðrika flutti vestur árið 1876 með föður sínum, Halldóri Friðrikssyni og konu hans, Sigurrós Halldórsdóttur. Þau fóru fyrst í Nýja Ísland en eftir 1880 bjuggu þau í N. Dakota. Við flutningin úr Nýja Íslandi til N. Dakota varð Friðrika eftir í Winnipeg.