ID: 19956
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1896
Dánarár : 1927
Friðsteinn Jónsson fæddist í Argylebyggð í Manitoba 29. apríl, 1896. Dáinn í Winnipeg 2. júní, 1927. Friðsteinn Friðfinnsson vestra.
Maki: Clara Sigríður.
Börn: Upplýsingar vantar um eina barn þeirra svo og móður þess.
Friðsteinn var sonur Jóns Friðfinnssonar og Önnu S Jónsdóttur. Hann flutti með foreldrum sínum til Winnipeg 1905 og bjá þar. Var verslunarmaður í borginni.
