Friðþjófur S Byron

ID: 20568
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1907

Friðþjófur Byron Mynd VÍÆ III

Friðþjófur Stefánsson Byron fæddist í Vestfold í Manitoba 2. maí, 1907.

Maki: 16. desember, 1935 Dorothy Moorehouse f. í Sheffield í Englandi.

Börn: 1. Stefán 2. Judy 3. Helen 4. Fred.

Friðþjófur var sonur Stefáns Björnssonar og Guðbjargar Sigurðardóttur, sem vestur fluttu árið 1893 og settust að í Manitoba. Hann var smiður í Oak Point þar sem þau áttu heima.