Friðþjófur Snidal

Fædd(ur) vestra

Friðþjófur Edward Snidal Mynd VÍÆ V

Friðþjófur Edward Snidal fæddist 26. júní, 1893 í Otto, Manitoba. Dáinn á Steep Rock í Manitoba 28. janúar, 1962.

Maki:Kristjana Jónína Þórdís Kristjánsdóttir fæddist á Seyðisfirði í S.Múlasýslu 12. apríl, 1899. Dáin 8. febrúar, 1978.

Barnlaus.

Friðþjófur var sonur Nikulásar Þórarinssonar og Ragnhildar Einarsdóttur. Þau í Otto í Manitoba og seinna á Lundar, Friðþjófur var í allmörg ár kaupmaður og póstmeistari á Steep >Rock við Manitobavatn.