Fritz V Sigfinnsson

ID: 14536
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla

Fritz Vilhelm Sigfinnsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1878.

Maki: Inga Tómasdóttir f. vestanhafs, dóttir Tómasar Tómassonar Hördal úr Dalasýslu.

Fritz fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 með foreldrum sínum og systkinum.   Fritz nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan og bjó nálægt Wynyard. Fluttu þaðan vestur til Markerville í Alberta.