ID: 8178
Fæðingarár : 1865

Gamalíel Þorleifsson Mynd VÍÆ I
Gamalíel Þorleifsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 20. apríl, 1865.
Maki: 8. júní, 1889 Katrín Tómasdóttir f. 12. júlí, 1868 í Eyjafjarðarsýslu, d. 1926 í N. Dakota.
Börn: 1. Guðrún f. 29. nóvember, 1889, d. 30. október, 1948 2. Theodór f. 23. desember, 1891 3. Ólöf f. 14. nóvember, 1894 4. Friðjón f. 22. júní, 1897 5. Þorleifur f. 8. ágúst, 1899, d. 22. júlí, 1949 6. Ellen f. 6. ágúst, 1902, d. 9. apríl, 1946 7. Thomas f. 6. september, 1905, d. 4. júní, 1947 8. Svava f. 13. janúar, 1908 9. Lára f. 29. september, 1913
Þau fluttu vestur í Mountain í N. Dakota árið 1891. Árið 1895 keypti Gamalíel land Sigfúsar Bergmanns.