ID: 19365
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : Nýja Ísland
Geirfríður Sigríður Jakobsdóttir fæddist 12. mars, 1881 í Nýja Íslandi.
Maki: 20. júní, 1901 Benedikt Valdimar Magnússon f. 27. nóvember, 1862 í S. Þingeyjarsýslu, d. 26. maí, 1950 í N. Dakota. Melsted vestra.
Börn: 1. Elín Sigríður f. 31. ágúst, 1906 2. Björn Benedikt f. 21. desember, 1909 3. Sigurður Valtýr f. 23. nóvember, 1911 4. Haraldur Freeman f. 2. nóvember, 1913 5. Sigrún Aðalbjörg f. 27. desember, 1914 6. Kristján Alvin f. 6. desember, 1916.
Geirfríður var dóttir Jakobs Kristjánsson og Jónínu Einarsdóttur, landnema í Nýja Íslandi.Benedikt flutti vestur með móður sinni, Elínu Magnúsdóttur, og systkinum árið 1876. Þau fóru til Nýja Íslands og þaðan í Garðarbyggð í N. Dakota árið 1881.