ID: 4498
Fæðingarár : 1889
Gestný Gestsdóttir fæddist 7. september, 1889 í Barðastrandarsýslu.
Maki: 11. júlí, 1912 Friðrik Lúðvík Kristjánsson fæddist í S. Múlasýslu 8. maí, 1887. Dáinn í Winnipeg 5. október, 1956.
Börn: Kristinn f. 23. janúar, 1913, d. 27. febrúar, 1960 2. Hulda f. 14. desember, 1914 3. Vilberg Runólfur f. 24. desember, 1918 4. Jónína Björg f. 9. desember, 1920 5. Gestur f. 16. október, 1922 6. Evelyn f. 14. júní, 1924 7. Sigrún f. 16. júlí, 1926.
Gestný flutti til Winnipeg árið 1910. flutti til Manitoba árið 1903 og fór til frænda síns, Árna Sveinssonar í Argylebyggð. Eftir nokkur ár flutti hann til Winnipeg og lærði múraraiðn. Þar bjó hann alla tíð, var virkur samfélagsmálum landa sinna í borginni.
