Gestur Sigurðsson

ID: 17818
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1940

Gestur Sigurðsson fæddist 22. júní, 1859 í Mýrasýslu. Dáinn í Lundarbyggð 6. apríl, 1940.

Maki: Valgerður Jónsdóttir f. 7. ágúst, 1857, d. 19. júní, 1942.

Börn: 1. Gestur Valdimar f. 10. maí, 1884, d. 10. febrúar, 1954 2. Runólfur Lúðvík f. 19. október, 1886, d. 10. desember, 1977 3. Sigríður Ingibjörg (Lizzie) f. 25. september, 1888 4. Sesselja Karólína f. 7. apríl, 1890 5. Signý Guðrún  f. 10. júlí, 1891 6. Þorkell Emil f. 2. september, 1892 7. Bjarndís (Gladys) f. 25. janúar, 1893, d. 11. desember, 1972 8. Hólmfríður (Freda) f. 27. apríl, 1895, d. 3. desember, 1979 9. Daníela Victoria f. 9. nóvember, 1897, d. 21. júní, 1963 10. Bogi f. 1. júlí, 1901, d. 23. mars, 1979.

Gestur og Valgerður fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1882 og bjuggu þar nokkur ár. Þau fluttu í Ísafoldarbyggð, norður af Riverton en hrökkluðust þaðan og fluttu í Lundarbyggð árið 1902.