Gestur Valdimarsson

Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla

Gestur Valdimarsson fæddist í S. Þingeyjarsýslu.

Maki: Hólmfríður Jónsdóttir

Gestur var sonur Jakobínu Hallgrímsdóttur og Valdimars Dsvíðssonar frá Ferjubakka í Axarfirði. Óvíst hvenær Gestur fór vestur en móðir hans fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1890. Hún giftist Jónasi Símonarsyni bónda í Hólabyggð í Manitoba. Gestur og Hólmfríður bjuggu í Glenboro.