Gísli Árnason

ID: 19389
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1934

Gísli Árnason fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1851. Dáinn í Morden í Manitoba árið 1934

Maki: Ephemía Indriðadóttir f.1651. Fór ekki vestur.

Börn: 1. Margrét f. 1875 2. Ingibjörg 3. Börnin fóru ekki vestur svo vitað sé.

Gísli fór vestur í Akrabyggð í N. Dakota um 1890 þar sem bræður hans Jóhannes og Ólafur voru fyrir.  Hann vann ýmsa vinnu þar í byggð til ársins 1912 en flutti þá í Brownbyggðí Manitoba þar sem fyrrnefndir bræður hans bjuggu þá. Bjó þar alla tíð síðan.