ID: 2856
Fæðingarár : 1882
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1961
Gísli Eggertsson fæddist í Vestmannaeyjum 4. ágúst, 1882. Dáinn 10. september, 1961 í Salt Lake City. Gill Olson vestra.
Maki: 7. desember, 1904 Emma Wilhelmina Hansen f. 17. mars, 1884 í Danmörku, d. 11. september, 1966.
Gísli fór vestur til Spanish Fork í Utah með föður sínum, Eggerti Ólafssyni árið 1887.
