Gísli Einarsson

ID: 1511
Fæðingarár : 1849
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1934

Gísli Einarsson Mynd FVTV

Gísli Einarsson fæddist 25. nóvember, 1849 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn í Utah 17. ágúst, 1934. Gisli E. Bjarnason eða Gisli E Bearnson í Utah.

Maki: 1) 17. apríl, 1876 Halldóra Árnadóttir f. 22. ágúst, 1844, d. 27. janúar, 1929 2) 24. nóvember, 1881 Maren Halldórsdóttir  f. 9. ágúst, 1848

Börn: Með Halldóru: 1. Helga María f. 11. október, 1876, d. 25. maí, 1967 2. Loftur f. 15. mars, 1879 d. 16. apríl, 1939 3. Guðrún Dena f. 18. september, 1881, d. 24. maí, 1956 4. Elín Ormena f. 23. apríl, 1885, d. 27. febrúar, 1887. Með Maren 1. Magnús Christian f. 1885, d. 1916 2. Halldóra f. 1886, d. 1887 3. Gísli f. 1888, dó sama ár.

Gísli fór vestur árið 1875 og bjó í Spanish Fork í Utah. Halldóra hafði farið vestur 1874 með manni sínum Lofti Jónssyni. Maren var hálfsystir Halldóru og fór vestur 1881.