Gísli Eiríksson

ID: 14994
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1919

Gísli Eiríksson Mynd SÍND

Gísli Eiríksson fæddist í Breiðdal í S. Múlasýslu árið 1850. Dáinn í Alberta 19. febrúar, 1919.

Maki: 1872 Anna Einarsdóttir f. 6. ágúst, 1849 í N. Múlasýslu, d. 23. maí, 1923.

Börn: 1. Einar f. 1873 2. Margrét f. 28. júní, 1875 3. Ólafur f. 1877 4. Hóseas  5. Eríkur Guðjón f. 26. mars, 1886 7. Jarðþrúður 8. Guðrún Sigurbjörg.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1878 og fóru í Fljótsbyggð í Nýja Ísland1. Árið 1881 fluttu þau þaðan suður í Akrabyggð í N. Dakota þar sem þau námu land. Bjuggu á því í tíu ár en 1891 fluttu þau vestur til Alberta í Kanada og settust að í Markervillebyggð.