Gísli Gíslason

ID: 2901
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1910

Gísli, Sigmundur, Steinunn og Margrét Mynd FVTV

Heimili Gísla Gíslasonar í Utah Mynd FVTV

Gísli Gíslason fæddist 23. október, 1847 í Rangárvallasýslu. Dáinn 1910 í Spanish Fork. Gisli Geslison í Utah.

Maki: Steinunn Þorsteinsdóttir f. 22. september, 1862 í Vestmannaeyjum, d. 7. febrúar, 1927.

Börn: 1. Sigmundur f. 29. september, 1883 í Vestmannaeyjum, d. 31. mars, 1965 2. Margrét f. 22. febrúar, 1889 í Spanish Fork, d. 29. janúar, 1971.

Gísli fór með Sigmund vestur árið 1885 til Spanish Fork í Utah. Steinunn fór vestur þangað ári seinna. Gísli vann alla tíð fyrir járnbrautarfélag í Utah.