ID: 3397
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Gísli Gíslason fæddist í Mýrasýslu árið 1852.
Maki: 1882 Björghildur (Borghildur í heimildum vestra?) Guðmundsdóttir f. í Mýrasýslu árið 1859, d. 26. júní, 1924.
Börn: 1. Guðmundur Ólafur f. 1882 2. Þuríður f. 1885.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og námu land í Geysirbyggð árið 1888. Þar hét Gilsbakki.
