ID: 6559
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Gísli Gíslason fæddist árið 1851 í Skagafjarðarsýslu.
Maki: 1) Helga Gunnarsdóttir dó á Íslandi 2) Guðrún Sigurðardóttir f. árið 1849 í Þingeyjarsýslu.
Börn: Með Helgu 1. Ingibjörg f. 1879 2. Fjóla Guðrún f. 6. desember, 1882. Með Guðrúnu 1. Gíslína Helga f. 1889 í Nýja Íslandi.
Gísli flutti ekkill vestur til Winnipeg í Manitoba með dætur sínar tvær árið 1887. Með sama skipi fór Guðrún, seinni kona hans. Gísli og Guðrún hófu búskap vestur af Gimli í Nýja Íslandi. Þau fluttu þaðan til Selkirk og tók Gísli að sér póstflutninga til og frá Gimli.
