Gísli J Einarsson

ID: 2791
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1898

Gísli Jóhann Einarsson fæddist í Vestmannaeyjum 17. febrúar, 1886. Dáinn 1. júlí, 1898 í Spanish Fork í Utah.

Ókvæntur og barnlaus.

Fór vestur til Utah með móður sinni, Steinvöru Lárusdóttur árið 1892 en faðir hans, Einar Bjarnason fór þangað árið áður. Þau bjuggu í Spanish Fork.