Gísli Jóhannsson

ID: 5480
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Gísli Jóhannsson og Mette Nissdóttir með barn sitt. Myns SÍND

Gísli Jóhannsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1852.

Maki: Mette Elísabet Nissdóttir fædd í Húnavatnssýslu árið 1852.

Börn: Upplýsingar vantar

Gísli flutti vestur árið 1874 og mun hafa dvalið í Ontario í Kanada fyrsta árið. Þaðan lá leiðin vestur til Winnipeg í Manitoba og Nýja Íslands. Mette fór vestur þangað árið 1876 til Nýja Íslands. Þau voru með allra fyrstu landnemum í Beaulieubyggð vestur af Hallson í N. Dakota.