Gísli Jónsson

ID: 7314
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1820
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1894

Gísli Jónsson Mynd SÍND

Gísli Jónsson fæddist í Dalasýslu 8. apríl, 1820. Dáinn í Pembinabyggð 12. desember, 1894.

Maki: Kristín Jóhannesdóttir f. 1831, dó fyrir 1870.

Börn: 1. Guðbrandur f. 8. mars, 1854 2. Guðmundur f. 30. september, 1862. Önnur börn fóru ekki vestur svo vitað sé.

Gísli og Guðbrandur fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settust að í Nýja Íslandi. Fluttu þaðan suður í Pembinabyggð í N. Dakota og þar bjó Gísli alla tíð.