ID: 5142
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1908
Gísli Magnús Tómasson fæddist 12. október, 1863 í Strandasýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 3. september, 1908. Thompson vestra.
Maki: Móníka Friðbjörnsdóttir f. árið 1857 í Skagafjarðarsýslu, d. 29. nóvember, 1943 í Winnipeg.
Börn: 1. Pétur 2. Sesselja 3. Solveig d. 1951 4. Margrét 5. Rósa.
Gísli fór vestur til Winnipeg árið 1884 með foreldrum sínum, Tómasi Jóni Jónssyni og Þóru Gísladóttur. Þau settust að í Nýja Íslandi þar sem Gísli fékkst við útgáfu blaða og tímarita.
