Gísli Matthíasson

ID: 1215
Fæðingarár : 1835
Fæðingarstaður : Árnessýsla

Gísli Matthíasson fæddist í Árnessýslu árið 1835.

Ókvæntur og barnlaus

Gísli flutti vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1887 og settist að á Washingtoneyju.