Gordon E Danielson

ID: 20576
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1933

Gordon E Danielson Mynd VÍÆ III

Gordon Edward Danielson fæddist í Áborg í Manitoba 28. október, 1933.

Ókvæntur og barnlaus.

Gordon var sonur Guðjóns Sófóníusar Daníelssonar og Unu Guðlaugar Þórarinsdóttur, sem bæði voru fædd á Íslandi. Hann gekk fyrst í Bjarmaskóla norður af Árborg en svo í Árdalsskóla í þorpinu. Hann var bóndi þar um slóðir.