ID: 16851
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1905
Dánarár : 1985

Grettir Leo Jóhannsson Mynd VÍÆ I

Lalah Nellie Dowers Mynd VÍÆ I
Grettir Leo Ásmundsson fæddist í Winnipeg 11. febrúar, 1905. Dáinn í Winnipeg 28. maí, 1985. Grettir L Jóhannsson vestra.
Maki: 1) 16. maí, 1933 Lalah Nellie Dowers f. í Iowa 4. nóvember, 1903. 2) Dorothy Jóhannson.
Barnlaus.
Grettir var sonur Ásmundar Péturs Jóhannssonar og Sigríðar Jónasdóttur í Winnipeg. Þar lauk hann grunn-og miðskólanámi, nam verkfræði í Manitobaháskóla og lauk prófi frá Success Business College í borginni árið 1927. Sjá meir um Gretti í Íslensk arfleifð að neðan.
